Selafjaran - Ytri Tungu
Frábær staður til að skoða selina sem spóka sig í fjörunni við Ytri Tungu allt árið í kring. Bílastæði eru aðgengileg á staðnum með sjálfvirkri númeralesningu
Bílastæðin við Selaströndina
Við Ytri-Tungu á Snæfellsnesi er fjara sem er ólík mörgum öðrum hér á landi. Gylltur sandur og nánast öruggt að hægt er að sjá seli. Hægt að sjá meira á Tripadvisor um þessa skemmtilegur strönd.
Þessi vinsæli staður fær mikið af heimsóknum og til að standa straum að viðhaldi og uppbyggingu á bílastæði er hóflegt þjónustugjald komið á.
Tvær myndavélar mynda alla umferð sem kemur niður á strönd og einnig þá sem kveðja. Greining á bílnúmeri gerir það að verkum að hægt er að greiða fyrir heimsókn í greiðsluvél við bílastæði eða á netinu hér að neðan.
Með dagsferð á Snæfellsnesið frá Reykjavík er hægt að sjá marga ólíka hluti á einum degi. Lukkutangi heldur utan um uppbyggingu og viðhald á því svæði sem ferðamennirnir fara um.
Engar sektir eru fyrir að greiða ekki á staðnum heldur notast við sjálfvirka uppflettingu. Í þeim tilfellum fær eigandi bíls sent bílastæðagjald í heimabanka að viðbættu seðilgjaldi.
ATH! Ef bíllinn er í eigu annars aðila, eins og bílaleigu, geta gjöld bæst við frá þeim aðila sem á bílinn.
Gjaldskrá
Gjald gildir út daginn, frá miðnætti til miðnættis óháð hvaða bílastæði er notað.
Fólksbifreið, 5 farþega og færri
Kr. 900
Fólksbifreið, 6-9 farþega
Kr. 1.100
Rúta, 10-19 farþega
Kr. 1.900
Rúta, 20 farþega og fleiri
Kr. 3.900
Þjónustuver Checkit er opið alla virka daga milli 9 og 16 og svarar öllum fyrirspurnum í gegnum tölvupóstinn
checkit@checkit.is