Kirkjusandur
Einstök staðsetning í hjarta höfurðborgarinnar í grennd við Laugardalinn og með frábæra tengingu við aðalstofnæðirnar Kringlumýrarbraut og Sæbraut. Umhverfið er gönguvænt með góðri nærþjónustu.
Greiðsluleiðir
Bílastæðin í Kirkjusandi eru fyrir íbúa, fyrirtæki og viðskiptavini þeirra.
- Greiðsluvél
Borga í greiðsluvél á staðnum áður en farið er úr kjallaranum. Greitt er fyrir þær mínútur sem er lagt. - EasyPark
Notendur sem eru með virkan aðgang hjá EasyPark geta notað það app til að halda utan um notkun í bílakjallara Höfðatorgs. - Sjálfvirkt í bankann
Check-it sendir aldrei sektir. Ef það er ekki gengið frá greiðslu með ofangreindum leiðum fær eigandi bíls bílastæðagjaldið sent í heimabankann að viðbættu seðilgjaldi upp á kr. 130.
Engar sektir eru fyrir að greiða ekki á staðnum heldur notast við sjálfvirka skráningu og uppflettingu.
ATH! Ef bíllinn er í eigu annars aðila, eins og bílaleigu, geta gjöld bæst við frá þeim aðila sem á bílinn.
Gjaldskrá
Verð fyrir að leggja er kr. 230 á klst. Greitt er fyrir þær mínútur sem lagt er.
Sólahringspassi íbúar - (24/7)
9.000 ISK
Kvöldpassi íbúar - (16:00 - 10:00)
3.000 ISK
Dagpassi - (08:00 - 17:00)
6.600 ISK
Sólahringspassi fyrirtæki - (24/7)
11500 ISK
Þjónustuver Checkit er opið alla virka daga milli 9 og 16 og svarar öllum fyrirspurnum í gegnum tölvupóstinn checkit@checkit.is
Notendur bílastæðis við Kirkjusand geta notað EasyPark appið fyrir sjálfvirka skráningu inn og út
Greiða fyrir bílastæði á Kirkjusandi
Væntanlegt
Við erum að vinna í nýjum greiðslumöguleika.
Möguleikarnir eru núna:
- Greiða í sjálfsafgreiðslu á staðnum -
- Greiða með EasyPark -
Ef hvorugt er valið sendum við bílastæðareikninginn til eiganda bílsins.
Engar sektir eru innheimtar af okkur en lítið bankagjald (130 kr.) bætist við þegar þessi aðferð er notuð.
Ef bíllinn er í eigu bílaleigufyrirtækis geta gjöld verið bætt við af þeim aðila sem á bílinn.
Fyrirtæki í áskrift
Áskrift mánaðargjald
Rekstraraðili hússins sér um skráningu fyrirtækja í áskrift. Það eru annars vegar ákveðinn stæðafjöldi sem fylgir leigusamning og/eða sérstakir samningar um fjölda stæða í áskrift sem er samið sérstaklega um.
Áskriftarkvóti
Ef bílastæðakvóti fyrirtækja er orðinn fullur þá fara næstu bílar í biðröð eftir að það losni. Bílar utan kvóta falla í almenna gjaldskrá en um leið og losnar pláss færist bíll inn í kvóta sjálfvirkt og almenn rukkun stoppar, hvort sem það er í gegnum EasyPark eða gjald sem er sent í heimabanka. Einungis er greitt fyrir þær mínútur sem bíll er utan kvóta.
